Search this Album
Lykilmyndir (Kristjan Sigfusson) > FKE um Kaldadal, Borgarfjörð, Akranes.
 
image

Það leit út fyrir að veðrið ætlaði sér að hrekkja okkur en það


image

var aðeins í upphafi ferðar.


image

Þegar við komum til Þingvalla var brostið á með hita og birtan lék sér við okkur.


image

Það var stutt stopp til að losa sig við ýmislegt og hlaða kroppinn kaloríum eða/og vökva.


image

Um him inn og jörð og allt þar á milli var rætt.


image

Formaðurinn leiddi hópinn eins og hann/hún er von


imageimageimage

Yfir Gildruholtsgjá og Heiðargjá sést til Hrafnabjarga (763 mys. Þjófahnúkur)


image

Hofmannaflöt. Fram undan er Meyjarsæti (237 mys). Báðum megin þess eru þröng skörð sem kallast Sandkluftir. Eldri vegur liggur um eystra skarðið en í dag er vegurinn um vestara skarðið.


image

Sandkluftavatn bak Meyjarsætis. Þaðan er Ármannsfell (768 mys) í suðvestur, Meyjarsæti í suður og Lágafell í norðnorð austur.


image

Þá liggur leið yfir Ormavelli og Tröllaháls fram undan.


image

Kvígindisfell.


image

Fram undan og allt í kring auðn, engin kind eða annað líf. (Þetta er eins og á tunglinu sagði einhver)


image

Þoka, það var svo sem auðvitað. Ekki sáum við Falltófell (901 mys), Ok (1170 mys) eða Þórisjökul (1329 mys) en verði Guðs vilji.


image

Segir svo ekki sögu fyrr en komið er að Húsafelli, innsta bæ í Hálsasveit. Kirkjan, sem nú er þar var byggð 1973. Ásgrímur Jónsson teiknaði en arkitekt var Halldór H. Jónsson.


image

Páll, listamaður staðarins, tók á móti okkur í smiðju sinni.


image

Þessi mynd er eftir Pál.


image

Þessi mynd á ekki að vera hér. Hún er tekin á Þingvöllum. Þetta eru ráðherrabílar eins og Jón Baldvin vildi hafa þá.


image

Hlustað á listamanninn.


image

Og safnið skoðað.


image

Páll sýnir okkur Þórberg Þórðarson og Halldór Laxnes.


imageimageimage

Fararstjórinn okkar, Hjörtur, og Páll fyrrverandi nemandi hans.


image

Steinþrykk eftir Pál.


imageimage

Góð samvinna var með þeim vinunum Thor Vilhjálmssyni og Páli


image

Páll gerði myndir og Thor skrifaði inn á þær ýmsa speki, sem spratt fram við að skoða myndverkið.


imageimage

Það var góður matur á veitingastaðnum á Húsafelli (og ekki spillti verðið).


image

Kalmanstunga í Hvítársíðu, efsti og austasti bær í Borgarfjarðarhéraði. Víðáttumesta býli í Mýrarsýslu, á allt Hallmundarhraun.


image

Gott er að koma, gott er að koma, Kalmanstungu að! Einn tók þá til orða, "þar er svo gott að borða". Já ég þekki það. (Þorsteinn Gíslason).


image

Erfiðlega gekk að komast í hlað á Kolsstöðum en með góðri samvinnu


image

bílstjórans og þúsundþjalasmiðsins Bjarna Sighvatssonar tókst það.


image

Þar tók á móti okkur garpurinn Helgi í Lúmex.


image

Á Kolsstöðum er hluti af verkum Páls á Húsafelli. Á málverkinu, þarna innst, er Páll að handfjatla Húsafellshelluna sem ekkert sé.


image

Glettinn og grallaralegur segir Helgi frá tilurð Kolsstaða hinna nýrri


image

Hvað skyldi Hjörtur vera að hugsa?


imageimageimage

Mátti til með að taka mynd af þessari mynd, sem er eins og sjálfur Rax hafi verið hér á ferð.


image

Þessi maður, Egill Sigurðsson, á margfaldar þakkir skilið frá okkur ferðamönnum á vegum FKE fyrir skrif sín og lýsingar á ferðaleiðum okkar.


image

Flottar hleðslur á hlaðinu á Kolsstöðum.


image

Og enn hittir leiðsögumaðurinn vin á ferð.


imageimageimage

Bara svona til að minna á að við komum við hjá Deildartunguhver.


image

Og þá var brunað niður Borgarfjörðinn, yfir Borgarfjarðarbrú, fyrir Hafnarfjall og Grunnafjörð niður á Akranes að veitingastaðnum Galito.


image

Þar var borðaður hinn besti kvöldverður.


imageimage

Þetta unga fólk kom og heimsótti okkur á Galito


imageimageimageimageimageimageimage

Næstrum því allur hópurinn. Hlakka til að sjá ykkur í næstu ferð eða á gleðifundunum í vetur. Muna, alltaf fyrsti laugardagur hvers mánaðar.